Í dag kynnir Liberis Fræðslumiðstöð með stolti næsta meðlim í okkar frábæra teymi: Adrianna Łuczejko. Við erum svo ánægð að hafa fengið hana í að styðja okkur og nemendur með [...]
Velkomin á heimasíðu Liberis
NÁMSKEIÐ
FRÉTTIR
Í byrjun júlí 2024 fékk skólinn okkar Liberis ehf. viðurkenningu sem fræðsluaðili í framhaldsfræðslu.

Við bjóðum upp á námskeið í íslensku sem öðru máli.
Komdu og byrjaðu að tala íslensku!








