Í dag kynnir Liberis Fræðslumiðstöð með stolti næsta meðlim í okkar frábæra teymi: Magdalena Akimowicz .
Bæði Liberis Fræðslumistöð og nemendur bjóða Mögdu velkomna og óska henni góða gengis í starfi. Hér er það sem Magda segir um sjálfa sig: https://www.liberis.is/um-okkur/kennarar-okkar/